Stofan

Einu sinni í mánuði er ný útgáfa af Stofu opnuð í takt við leiðandi stef verkefnisins -  Share the Care. Stofan er tilraunaverkefni þar sem ólíkir samstarfsaðilar skapa styðjandi samfélagsrými sem þau vilja sjá á bókasafninu. 
 
Í Stofunni vinnum við með að breyta rými í stað sem hefur þýðingu - tímabundið. Þetta er vettvangur sem býður notendum að tengjast öðrum, finnast þau vera hluti af samfélaginu á eigin forsendum og taka þátt sem borgari á jafnréttisgrundvelli. Í samtölum í Stofunni er höfðað til allra skynfæra þegar umhverfið, hugmyndir og skilningur eru könnuð. Í hverju skrefi komumst við nær bókasafni framtíðarinnar

Samfélagasrými í nýju Grófarhúsi

Verkefnið er styrkt af Bókasafnasjóði.

Frekari upplýsingar
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is

Martyna Karolina Daniel
Sérfræðingur | Fjölmenningarmál
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is