Listamaður við verk

Stofan | BAÐSTOFAN

Michael Richardt bauð almenningi að stíga inn í listrænt ferli með penslum og bleki á fyrstu hæð í Grófinni, við tölvurnar 

„Í þessu horni er andrúmsloftið heldur þungt. Mig langar að bjóða þeim sem eru hér að deila stóru blaði og mála með mér.“ 

Michael notaði efnið til að skapa sjónrænt samtal sem varpar ljósi á þörf þeirra sem þurfa á félagslegum stuðningi að halda. Michael opnaði vinnustofuna sína fyrir notendum 19. og 24. september 2023. Verkin sem voru samsköpuð á staðnum má sjá hér að neðan og við mælum með að lesa viðtalið við Michael um sjónrænt samtal um félagslegan stuðning sem hann hóf í sinni Stofu | A Public Living Room og bar heitið BAÐSTOFAN

Listaverk á Baðstofunni

Listamaður við verk

Listaverk á Baðstofunni

Listamaður við verk

Flokkur
UppfærtFöstudagur, 22. desember, 2023 12:42