Innkaupatillaga

Er bókin sem þig langar í ekki til? Eigum við ekki vínylinn sem þig langar að hlusta á? Láttu okkur vita hvað þú vilt sjá á bókasafninu og við sjáum hvort við getum uppfyllt óskir þínar.

Það er rétt að taka það fram að við getum auðvitað ekki orðið við öllum tillögum, en við förum í gegnum þær allar og tökum afstöðu til þeirra.

Stjörnumerkta reiti er nauðsynlegt að fylla út, annað er valkvætt en nákvæmari upplýsingar hjálpa okkur að finna það sem þú leitar að.

Við sendum staðfestingu á þetta netfang