Þér er velkomið að nýta aðstöðuna á bókasafninu eins og þú vilt – til að dvelja, hitta aðra eða halda viðburð.
Hér færðu innsýn inn í þróun bókasafnsins í átt að opnu og sjálfbæru samfélagsrými sem einkennist af samsköpun með notendum og tilraunum í þekkingarmiðlun og hönnun safnsins sem almenningsrýmis.