Aðstaða og tæki

Viðburðir framundan
Borgarbókasafnið býður upp á fjölbreyttar smiðjur og opna aðstoðartíma þar sem hægt er að prófa sig áfram með skapandi tækni, í alls konar tækjum og forritum. Þú getur notað aðstöðuna til að prófa þig áfram, gera tilraunir á eigin vegum eða í hópi, leiðbeint og lært af öðrum, á þínum eigin hraða. Kíktu á fjölbreytta aðstöðu og tæki í boði sem hægt er að bóka á hér á heimasíðunni.