Salaleiga á söfnunum

Ertu að leita að rými í hlýlegu umhverfi í útjaðri Reykjavíkur? Borgarbókasafnið hefur upp á að bjóða fjölbreytta aðstöðu, sali og minni rými, sem henta fyrir fjölbreytta starfsemi, s.s. ráðstefnur, tónleika, leiksýningar, námskeið, smiðjur og fundi svo fátt eitt sé nefnt. Þér er velkomið að kíkja við og skoða aðstöðuna á opnunartíma safnanna. 

Hér má kynna sér aðstöðuna á hverjum stað:

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Borgarbókasafnið Spönginni

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal