Viltu leigja sal eða fundarherbergi?

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Unnar Geir Unnarsson  deildarstjóri svarar verðfyrirspurnum og annast bókanir: 
unnar.geir.unnarsson@reykjavik.is | 411 6270

Miðgarður – fjölnotasalur

Salurinn hentar mjög vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi, leiksýningar, tónleika og ýmis konar viðburðahald.

Stærð

  • 200 m2
  • 80-100 manns við borð
  • 140-180 manns í röðum („bíó“-uppstilling )
  • Bakaðstaða fyrir listamenn

Tæknibúnaður

  • Skjávarpi
  • Tjald
  • Þráðlaust net
  • „Airserver“
  • Hljóðkerfi

Verðskrá

  • Leiga virka daga, 1/2 dagur, kr. 30.000
  • Leiga virka daga, heill dagur, kr. 48.000
  • Leiga virka daga, kvöld (18-22), kr. 45.000
  • Helgarleiga, kr. 70.000 dagur/kvöld
  • Hljóðkerfi og uppsetning, kr. 10.000

 

Smiðjan

Salurinn hentar vel fyrir námskeið og fundi.

Stærð

  • 33 m2
  • 16 – 20 manns við langborð
  • Innrétting og vaskur.
  • Tæknibúnaður
  • Stór skjár 70"
    Fjarfundarbúnaður
  • Þráðlaust net
  •  

Verðskrá

  • Virka daga, 1/2 dagur, kr. 18.000
  • Virka daga, heill dagur, kr. 28.000
  • Virka daga, kvöld (18-22), kr. 25.000
  • Helgarleiga, dagur/kvöld kr. 40.000

 

Skemman

Herbergið hentar vel til tölvukennslu og fyrir námskeið.

Gengið er inn í Skemmuna úr sjálfu bókasafninu.

Stærð

  • 26 m2
  • 5 manns í sæti
  • leikjatölvur/leikjastólar

Tæknibúnaður

  • Tölvur
  • Þráðlaust net
  • 70" skjár
  • „Airserver“

Verðskrá

  • Virka daga, 1/2 dagur, kr. 18.000
  • Virka daga, heill dagur, kr. 28.000
  • Virka daga, kvöld (18-22), kr. 25.000
  • Helgarleiga, dagur/kvöld kr. 40.000

 

Borgarbókasafnið Spönginni

Katrín Guðmundsdóttir deildarstjóri  svarar verðfyrirspurnum og annast bókanir:
katrin.gudmundsdottir@reykjavik.is | 411 6230

Sjónarhóll

Salurinn hentar vel fyrir námskeið, fundi og minni viðburði. Í salnum er jafnframt boðið upp á myndlistarsýningar.

Sjónarhóll - salur fyrir sýningar og fundi í Spönginni

Stærð: U.þ.b. 43 m2 | 10-20 manns við borð – „bíó“- uppstilling 40 manns

Tæknibúnaður: Skjávarpi. Hægt að fá lánað hljóðkerfi. 

Gólfflötur: 720x600cm. Lofthæð:  265cm. Upphengirennur eru á veggjum við loft. 

Gjaldskrá:

  • Virka daga, 1/2 dagur: kr. 15.500
  • Virka daga, heill dagur: kr. 21.000
  • Laugardagur: kr. 24.000
  • Kaffi per gest: kr. 300 

 

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Í húsinu er góð aðstaða til að halda fundi, námskeið og ráðstefnur. Kaffihúsið Cocina Rodriguez býður upp á góðar veitingar og er frábær viðkomustaður jafnt fyrir íbúa og gesti sem eiga leið um Breiðholtið. 

Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri, svarar verðfyrirspurnum og annast bókanir.
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is |  411 6177
 

Veitingar

Í húsinu er starfrækt kaffihúsið Cocina Rodrígues. Reksturinn er í höndum Evelyn Rodríguez og sér hún um veitingar fyrir viðskiptavini hússins.

Veitingapantanir og nánari upplýsingar:
Netfang: cocinakaffi111@gmail.com
S: 771 1479 / 411 6181
 

BERG   (EKKI TIL ÚTLEIGU V. FRAMKVÆMDA)

Salurinn hentar vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi, leiksýningar, tónleika og ýmis konar viðburðahald. 

Stærð: 135 m2 | 80-100 manns við borð -  fyrirlestrar-uppstilling 120 manns. 
Staðsetning í húsi: 2. hæð til móts við bókasafn.
Tæknibúnaður: Fartölva, skjávarpi, tjald, þráðlaust net, hljóðkerfi (mixer), þráðlaus hljóðnemi, flygill, hækkanlegt svið, ræðupúlt.
Verð:  1/2 dagur kr 31.650
              Heill dagur kr. 50.220
               Laugardagur kr. 65.410

 


BAKKI (EKKI TIL ÚTLEIGU VEGNA FRAMKVÆMDA)

Salurinn hentar vel fyrir námskeið, smiðjur og fundi.

Stærð: 32 manns við borð
Tæknibúnaður: Fartölva, skjávarpi, tjald, þráðlaust net, stór tússtafla á vegg, bluetooth hátalarar.
Verð: 1/2 dagur kr. 25.850
            Heill dagur kr. 40.090
            Laugardagur kr. 47.270

 


FELL  (EKKI TIL ÚTLEIGU V. FRAMKVÆMDA)

Salurinn hentar vel fyrir fyrir leikfimi, dans, leiklist og smiðjur.

Fell

Stærð: 69m2 | Speglasalur 25 manns
Staðsetning í húsi: Á 1. hæð, til vinstri þegar gengið er inn
Tæknibúnaður: Speglar á einum vegg, bluetooth hátalari, jóga dýnur.
Verð:     1/2 dagur kr. 11.400
                Heill dagur kr. 17.830
                Laugardagur kr. 17.830

 


HÓLAR  (EKKI TIL ÚTLEIGU V. FRAMKVÆMDA)

Salurinn hentar vel fyrir námskeið og fundi.

Stærð: 20m2  |  14 manns við langborð
Staðsetning í húsi: Á 1. hæð, til vinstri þegar gengið er inn. 
Tæknibúnaður: Tölva, sjónvarp á vegg, þráðlaust net, flettitafla.
Verð:  1/2 dagur kr. 22.580
              Heill dagur kr. 30.173
              Laugardagur kr. 34.820

*Gjaldskrá frá 1.1.2024