Föstudagur 6. maí - Fimmtudagur 30. júní
fös 6. maí - fim 30. jún

Artótek | Naglinn: Háteigskúpa

Málverk eftir Aron Leví Beck verður til sýnis á Naglanum í maí og júní.
Fimmtudagur 12. maí - Föstudagur 1. júlí
fim 12. maí - fös 1. júl

Sýning | Góðgresi

Fíflar og sóleyjar boða komu sumars.
Laugardagur 28. maí - Sunnudagur 28. ágúst
lau 28. maí - sun 28. ágú

Hvernig ertu? | Einkasýning Prins Póló

Svavar Pétur Eysteinsson sýnir ljósmyndir, prentverk, vídeóverk og skúlptúr.
Fimmtudagur 2. júní - Föstudagur 26. ágúst
fim 2. jún - fös 26. ágú

Sýning | Mæðgur

Myndir af mæðgum eftir Gunnlöð Jónu Rúnarsdóttur.
Laugardagur 25. júní
lau 25. jún

Einusinni var ég

Skapandi vinnustofa á vegum Erasmus+
lau 25. jún

Deilum sögum | New in Reykjavík

Að lenda á nýjum stað.
Mánudagur 27. júní - Föstudagur 1. júlí
mán 27. jún - fös 1. júl

Sumarsmiðja | Dúkristu- og bókbandssmiðja fyrir 13-16 ára

Í smiðjunni kynnir Tóta Kolbeinsdóttir okkur fyrir prentlistinni.
Fimmtudagur 30. júní
fim 30. jún

Foreldramorgnar | Krílastund

Velkomin á Krílastund kl. 10:30-12:00. Spjall, leikur og samsöngur.
Laugardagur 2. júlí
lau 2. júl

Atriði samskipta | Listasmiðja fyrir ungt fólk

Lærum að huga að samskiptum með listsköpun.
lau 2. júl

Skrifað á jaðrinum | Ritsmiðja fyrir ungt fólk

Lærum að koma hugsunum okkar og reynslu á blað.
Sunnudagur 3. júlí
sun 3. júl

Að teikna innri djöfla | Listasmiðja fyrir ungt fólk

Teiknum og skrifum hvernig okkur líður.
Mánudagur 4. júlí - Föstudagur 8. júlí
mán 4. júl - fös 8. júl

Sumarsmiðja | TikTok smiðja fyrir 13-16 ára

Viltu læra betur á TikTok?
Miðvikudagur 6. júlí
mið 6. júl

Jóga í boði indverska sendiráðsins á Íslandi

Jógastund í Spönginni í tilefni af alþjóðlega jógadeginum.
Fimmtudagur 7. júlí - Sunnudagur 2. október
fim 7. júl - sun 2. okt

Litaprufur | Sýning

Hver mynd hefur sína litapallettu
Mánudagur 11. júlí - Fimmtudagur 14. júlí
mán 11. júl - fim 14. júl

Sumarsmiðja | Ljósmyndunarsmiðja fyrir 13-16 ára

Fáum að uppgötva bókasafnið í gegnum myndavélalinsuna.
Mánudagur 18. júlí - Föstudagur 22. júlí
mán 18. júl - fös 22. júl

Sumarsmiðja | Skissum upp hverfið okkar fyrir 13-16 ára

Langar þig að teikna undir berum himni?
Fimmtudagur 4. ágúst
fim 4. ágú

Kvöldganga | Sögusvið hinsegin bókmennta

Ásta Kristín Benediktsdóttir - sögusvið hinsegin bókmennta frá ýmsum tímum.
Mánudagur 15. ágúst - Föstudagur 19. ágúst
mán 15. ágú - fös 19. ágú

Sumarsmiðja | Saga sem lifnar við fyrir 9-12 ára

Mynskreyttu og skrifaðu þína eigin sögu með Lindu Ólafsdóttur.
mán 15. ágú - fös 19. ágú

Sumarsmiðja | Saga sem lifnar við fyrir 9-12 ára

Skrifaðu og myndskreyttu þína eigin sögu með Lindu Ólafsdóttur.
Fimmtudagur 1. september
fim 1. sept

Prjónakaffi í Spönginni

Prjónakaffi á 2. hæð í Spöng á fimmtudögum klukkan 13:30

Síður