Nýr dagskrárbæklingur fyrir haustið 2022 er kominn, smelltu hér!

Fimmtudagur 7. júlí - Sunnudagur 2. október
fim 7. júl - sun 2. okt

Sýning | Litaprufur

Bergþór Gunnarsson sýnir olíumálverk á striga.
Þriðjudagur 6. september - Mánudagur 31. október
þri 6. sept - mán 31. okt

Naglinn | Í Vatnafjöllum

Málverkið Í Vatnafjöllum er til sýnis á Naglanum á Borgarbókasafninu Sólheimum.
Fimmtudagur 8. september - Sunnudagur 23. október
fim 8. sept - sun 23. okt

Sýning | Útópía - Alda Ægisdóttir

Sýningin Útópía er gluggi inn í ævintýralega veröld örveranna.
Fimmtudagur 22. september - Mánudagur 31. október
fim 22. sept - mán 31. okt

Sýning | Hreiðrum okkur

Krakkahreiður, örugg skjól, hönnuð af Þykjó.
Fimmtudagur 29. september - Sunnudagur 9. október
fim 29. sept - sun 9. okt

RIFF 2022 | Stuttmyndasýningar á fimm söfnum

Sérvalið úrval stuttmynda úr dagskrá Reykjavik Film Festival.
Laugardagur 1. október
lau 1. okt

SÖNGUR! SÖGUR! STUÐ!

Tónlista, leik og sögustund með Birte og Immu!
lau 1. okt

N°CAFÉ | Viltu tala íslensku?

Íslenska tungumálakaffið á bókasafninu.
lau 1. okt

FULLBÓKAÐ | Minecraft smiðja

Byggjum Úlfarsárdalinn í minecraft! Smiðja fyrir 7-12 ára.
lau 1. okt

Sögur | Leikritun

Fyrir 9-12 ára, tvo laugardaga í október.
lau 1. okt

Círculo de lectura: Cortometrajes de España | Leshringur á spænsku: Stuttmyndir frá Spáni

Mire cortometrajes con nosotros
Sunnudagur 2. október
sun 2. okt

Sögur | Rit- og teiknismiðja

Lærum að búa til smásögu með Bergrúnu Írisi. Námskeiðið er tvö skipti fyrir 9-12 ára.
sun 2. okt

Sögur | Tónsmíðar

Lærum að semja lag. Námskeið í þrjú skipti fyrir 9-12 ára.
Mánudagur 3. október
mán 3. okt

Frjálst flæði | Spuna- og leiklistarklúbbur

Leiklist fyrir 14-19 ára.
mán 3. okt

Verkstæðin | Aðstoð við saumaskapinn

Ráðgjöf við saumaskapinn og kennsla á saumavélar.
Þriðjudagur 4. október
þri 4. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 4. okt

Verkstæðin | Fiktdagar - opnir aðstoðartímar

Komdu að fikta með okkur!
Þriðjudagur 4. október - Þriðjudagur 11. október
þri 4. okt - þri 11. okt

Patrycja opnar Stofuna | Dansandi bókasafn

Hreyfum okkur meðal bókanna!
Miðvikudagur 5. október
mið 5. okt

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi í samstarfi við Borgarbókasafnið.
mið 5. okt

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur borgarbókasafnsins
mið 5. okt

Orðagull | Sagna- og ritlistarnámskeið

Ólöf Sverrisdóttir heldur sagna- og ritlistarnámskeið í Spönginni

Síður