Málverk eftir Ármann Kummer
Málverk eftir Ármann Kummer

Um þennan viðburð

Tími
10:00
Verð
Frítt
Tungumál
Íslenska o.fl.
Sýningar

Sýning  | Nýtt ljós, nýtt líf

Miðvikudagur 21. janúar 2026 - Sunnudagur 29. mars 2026

Sýning á verkum Ármanns Kummer Magnússonar í Borgarbókasafninu Árbæ.

Ármann fæddist í Reykjavík árið 1981 en bjó á Hvolsvelli fyrstu fimm árin. Hann byrjaði að mála árið 2006 og er að mestu sjálfmenntaður. Ármann vinnur aðallega með olíu og akríl á striga ásamt því að gera skúlptúra. Einnig hefur hann gert skartgripi.  

Ármann hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum.

Á sýningunni eru akrílmálverk og skúlptúrar og stendur hún til 29. mars.

 

Sýningin á facebook

 

Nánari upplýsingar

Ármann Kummer

armann.kummer@gmail.com

 

Katrín Guðmundsdóttir, Borgarbókasafninu Árbæ

katrin.gudmundsdottir@reykjavík.is