Gjaldskrá frá 1. janúar 2025

Bókasafnskort

  • Bókasafnskort kostar 3.060 kr. á ári
  • Börn og unglingar undir 18 ára aldri, og 67 ára og eldri greiða ekki fyrir kortið.
  • Öryrkjar og einstaklingar á endurhæfingarlífeyri fá frítt bókasafnskort gegn framvísun skírteinis frá Tryggingastofnun.

Bókasafnskort eru innifalin í Menningarkortinu, en það gildir einnig á Listasafn Reykjavíkur og Borgarsögusafn Reykjavíkur. Sjá nánar um Menningarkortið.


Menningarkort

  • 8.400 kr. á ári
  • 2.450 kr. fyrir 67 ára og eldri, gjaldfrjáls endurnýjun


Nýtt bókasafnskort/menningarkort fyrir glatað

  • 860 kr.


Dagsektir

Bækur og önnur gögn 75 kr.


Hámarkssektir

  • 800 kr. á gagn
  • 8.230 kr. á einstakling

Heildarsekt á hvern einstakling verður aldrei hærri en 8.230 krónur.

 

Viðmiðunargjald fyrir glötuð gögn og gögn sem skemmast í meðförum lánþega

  • ​​Bækur og hljóðbækur 3.500 kr. 
  • Mynddiskar 3.000 kr.
  • Tónlistardiskar 2.500 kr. 
  • Nótur 1.000 kr.
  • Tímarit 500 kr. 

Ef um ný gögn er að ræða (innan við tveggja ára) gildir innkaupsverð.

Annað

  • Ljósrit og útprentun 75 kr. hvert blað
  • Ljósrit og útprentun í lit 150 kr.
  • Vatnsheldir pokar 350 kr.
  • Taupokar 900 kr.
  • Bókmenntagöngur fyrir hópa 56.000 kr.
  • Millisafnalán utan Reykjavíkur 1.500 kr.