Nýr dagskrárbæklingur fyrir haustið 2022 er kominn, smelltu hér!

Miðvikudagur 9. nóvember
mið 9. nóv

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi í samstarfi við Borgarbókasafnið.
mið 9. nóv

VV sögur | Opin vinnusmiðja

Viltu læra að búa til VV sögu?
mið 9. nóv

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur borgarbókasafnsins
mið 9. nóv

Tilbúningur | Múmínþema

Eigum notalega stund og búum til eitthvað fallegt saman.
mið 9. nóv

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
Fimmtudagur 10. nóvember
fim 10. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur, spjall og tónlist.
fim 10. nóv

Jazz í hádeginu I Ástarsöngvar á 10 strengi

Jazz í hádeginu I Leifur Gunnarsson og Mikael Máni spila saman ástarsöngva á 10 strengi
fim 10. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 10. nóv

VV sögur | Opin vinnusmiðja

Viltu læra að búa til VV sögu?
fim 10. nóv

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
fim 10. nóv

Tilbúningur | Origami kviksjá

Eigum saman notalega stund og búum til eitthvað fallegt.
fim 10. nóv

KVEIKJA | Að skapa rými fyrir hugsun

Spennandi stefnumót rithöfunds og heimspekings
fim 10. nóv

Sögustund á náttfötum

Mætið í náttfötunum og hlustið á skemmtilegar sögur.
Föstudagur 11. nóvember
fös 11. nóv

Jazz í hádeginu I Ástarsöngvar á 10 strengi

Jazz í hádeginu I Leifur Gunnarsson og Mikael Máni spila saman ástarsöngva á 10 strengi
Laugardagur 12. nóvember
lau 12. nóv

NaNoWriMo

Opið ritsmíðaverkstæði í nóvember.
lau 12. nóv

Jazz í hádeginu I Ástarsöngvar á 10 strengi

Jazz í hádeginu I Leifur Gunnarsson og Mikael Máni spila saman ástarsöngva á 10 strengi
Sunnudagur 13. nóvember
sun 13. nóv

Kakó Lingua | Skapandi hreyfing á milli bókahillna

með Patrycja Bączek.
sun 13. nóv

Hannaðu þína eigin jólapeysu

Breyttu venjulegri peysu í fína jólapeysu.
Mánudagur 14. nóvember
mán 14. nóv

Bókakaffi | Örlagaskipið Arctic

Áhöfn Arctic var tekin höndum og sökuð um njósnir.
Þriðjudagur 15. nóvember
þri 15. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.

Síður