Miðvikudagur 15. nóvember
mið 15. nóv

Vika vitundarvakningar um trans málefni | Perlsmiðja

Taktu þátt í Viku vitundarvakningar um trans málefni!
Fimmtudagur 16. nóvember
fim 16. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 16. nóv

Málþing | Vettvangur samsköpunar

Samfélagsrými sem vinna gegn jaðarsetningu innflytjenda.
fim 16. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
Laugardagur 18. nóvember
lau 18. nóv

Skoðum og spjöllum á íslensku

Heimsækjum söfn í miðbænum og æfum okkur að tala íslensku.
lau 18. nóv

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
lau 18. nóv

NaNoWriMo - opið ritsmíðaverkstæði

Opið ritsmíðaverkstæði í nóvember.
lau 18. nóv

Perlum inn jólin

Perlum saman jólaskrautið
lau 18. nóv

Kvennaborðið | W.O.M.E.N. in Iceland

Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur!
Sunnudagur 19. nóvember
sun 19. nóv

Barmmerkjasmiðja

Búum til barmmerki
sun 19. nóv

Smiðja í endursköpun | Poppaðu upp húfuna þína

Skemmtileg og skapandi klippimyndasmiðja fyrir alla fjölskylduna!
Þriðjudagur 21. nóvember
þri 21. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 21. nóv

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 21. nóv

Leikhúskaffi | Aðventa

Kynning á verkinu Aðventu
Miðvikudagur 22. nóvember
mið 22. nóv

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
Fimmtudagur 23. nóvember
fim 23. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 23. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 23. nóv

Opin sögustund

Notaleg stund fyrir alla fjölskylduna
Föstudagur 24. nóvember
fös 24. nóv

Kyrrðarkvöld | Flot, hóphljóðbað og slökun

Njóttu með okkur á Kyrrðarkvöldi
Laugardagur 25. nóvember
lau 25. nóv

Föndrum og spjöllum á íslensku

Föndrum eitthvað fallegt á meða við æfum okkur að tala íslensku.

Síður