Miðvikudagur 1. nóvember
mið 1. nóv

Vínylkaffi með Valla

Upp með albúmin, niður með nálina! Á fimmtu hæðinni spjöllum við um tónlist.
Fimmtudagur 2. nóvember
fim 2. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 2. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 2. nóv

Smiðja | Tónlistar-Sphero

Langar þig að spila tónlist með því einu að snerta litaða hluti með fingrunum?
Laugardagur 4. nóvember
lau 4. nóv

Sögustund | Leikur að bókum

Vertu partur af sögustund!
lau 4. nóv

Scratch: Tölvuleikjagerð | Smiðja fyrir 7-10 ára

Frábær smiðja fyrir ungt áhugafólk um tölvuleiki
lau 4. nóv

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
lau 4. nóv

NaNoWriMo - opið ritsmíðaverkstæði

Opið ritsmíðaverkstæði í nóvember.
lau 4. nóv

Smiðja | Skrifum og lesum á serbnesku

Höfum gaman á serbnesku!
lau 4. nóv

Barnastund | Fíasól gefst aldrei upp

Upplestur og söngur úr væntanlegum söngleik um Fíusól ásamt skiltagerð.
lau 4. nóv

Python forritun | Smiðja fyrir 10-14 ára

Python forritunarsmiðja fyrir 10-14 ára
lau 4. nóv

Kvennaborðið | W.O.M.E.N. in Iceland

Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur!
Mánudagur 6. nóvember
mán 6. nóv

Saumahornið | Aðstoðartími

Ráðgjöf við saumaskapinn og kennsla á saumavélar.
Þriðjudagur 7. nóvember
þri 7. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 7. nóv

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
Miðvikudagur 8. nóvember
mið 8. nóv

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
Fimmtudagur 9. nóvember
fim 9. nóv

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
fim 9. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 9. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 9. nóv

Tilbúningur | Pappírsperlur

Smiðja fyrir alla fjölskylduna

Síður