Viltu skoða dagskrárbækling haustsins 2021? Smelltu hér!

Sunnudagur 31. október
sun 31. okt

Hrekkjavaka | Glóandi glyrnur

Lærum að búa til hrollvekjandi hrekkjavökuskraut úr pappír og led ljósum.
Mánudagur 1. nóvember
mán 1. nóv

Saumaverkstæðið | Aðstoð við saumaskapinn

Kennsla á saumavélar og ráðgjöf
Þriðjudagur 2. nóvember
þri 2. nóv

Fiktdagar | Verkstæðið

Viltu læra eitthvað nýtt?
þri 2. nóv

Leshringurinn 101 - Grófinni

Leshringurinn 101 - Grófinni. Þriðji fundur þriðjudaginn 2. nóvember kl. 17.15-18.15.
Miðvikudagur 3. nóvember
mið 3. nóv

Fiktdagar | Viltu fikta í frábærum forritum?

Miðvikudagar eru Fiktdagar á Verkstæðinu í Grófinni.
mið 3. nóv

Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Gerðuberg

Anime klúbbur borgarbókasafnsins
mið 3. nóv

Skrifstofan | Að skrifa lengri texta

Skrifstofan: Að skrifa lengri texta með Sunnu Dís.
mið 3. nóv

Leshringur Hrútakofinn

Leshringur aðeins fyrir karlmenn
Fimmtudagur 4. nóvember
fim 4. nóv

Foreldramorgnar | Krílastund

Velkomin á Krílastund kl. 10:30-12:00. Spjall, leikur og samsöngur.
fim 4. nóv

Prjónakaffi í Spönginni

Prjónakaffi á 2. hæð í Spöng á fimmtudögum klukkan 13:30
fim 4. nóv

Tækniaðstoð | Tölvur og snjalltæki

Ýmis tækniaðstoð er í boði í Grófinni á fimmtudögum. Öll velkomin.
fim 4. nóv

Klúbbur I Fyrir Harry Potter aðdáendur 13-16 ára

Klúbbur í Gerðubergi fyrir Harry Potter aðdáendur 13-16 ára
fim 4. nóv

Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
Laugardagur 6. nóvember
lau 6. nóv

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
lau 6. nóv

Forritun fyrir stelpur | 9-13 ára

Smiðja fyrir stelpur sem vilja læra að forrita
lau 6. nóv

Sögustundir á pólsku

Karolina Kryspowicka-Lisińska mætir á bókasafnið og les sögur á pólsku.
lau 6. nóv

Sögustundir á litháísku

Jurgita Motiejūnaitė mætir á bókasafnið og les sögur á litháísku.
lau 6. nóv

Sögustundir á spænsku

Nura Sarmiento mætir á bókasafnið og les sögur á spænsku.
Sunnudagur 7. nóvember
sun 7. nóv

Skissa, teikning, litur | 6-16 ára

Finnst þér skemmtilegt að teikna? Hefurðu gaman af sögum?
Mánudagur 8. nóvember
mán 8. nóv

Syngjum saman

Samsöngur á bókasafninu

Síður