Viltu skoða dagskrárbækling haustsins 2021? Smelltu hér!

Þriðjudagur 26. október
þri 26. okt

Michelle opnar Samskrifa Writing Space | Stofan

Michelle Spinei opnar hennar persónulegu útgáfu af Stofunni með samtali.
þri 26. okt

Leikhúskaffi | Njála á hundavaði

Leikhúskaffi um Njálu á hundavaði með Hund í óskilum
þri 26. okt

Fræðakaffi | Æsir með kynusla

Umræður um intersex í tímanna rás.
Miðvikudagur 27. október - Sunnudagur 7. nóvember
mið 27. okt - sun 7. nóv

List án landamæra | Myndlistarsýning

Í eina viku eða hundrað ár | Samsýning 15 listamanna.
Miðvikudagur 27. október
mið 27. okt

Fiktdagar | Viltu fikta í frábærum forritum?

Miðvikudagar eru Fiktdagar á Verkstæðinu í Grófinni.
mið 27. okt

Skrifstofan | Að skrifa lengri texta

Skrifstofan: Að skrifa lengri texta með Sunnu Dís.
mið 27. okt

Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Gerðuberg

Anime klúbbur borgarbókasafnsins
mið 27. okt

Samskrifa Writing Sprints með Michelle | Stofan

Viltu skrifa við hlið annarra? Öll velkomin að taka þátt í samskrifum Michelle.
mið 27. okt

Hrollvekjur og hryllingsskrif | Hrekkjavaka

Emil Hjörvar Petersen flytur hrollvekjandi fyrirlestur
mið 27. okt

Bókakaffi | Ástríða fyrir bókum

Rithöfundarnir Arndís Þórarinsdóttir og Ragnar Helgi Ólafsson ræða ást á bókum
Fimmtudagur 28. október
fim 28. okt

Foreldramorgnar | Krílastund

Velkomin á Krílastund kl. 10:30-12:00. Spjall, leikur og samsöngur.
fim 28. okt

Prjónakaffi í Spönginni

Prjónakaffi á 2. hæð í Spöng á fimmtudögum klukkan 13:30
fim 28. okt

Tækniaðstoð | Tölvur og snjalltæki

Ýmis tækniaðstoð er í boði í Grófinni á fimmtudögum. Öll velkomin.
fim 28. okt

Endurhugsa aðgengi og almenningsrými | Torgið

Opið samtal um jöfnun aðgengis að menningu og endurhugsun hlutverks almenningsrýma.
fim 28. okt

Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
fim 28. okt

Klúbbur I Fyrir Harry Potter aðdáendur 13-16 ára

Klúbbur í Gerðubergi fyrir Harry Potter aðdáendur 13-16 ára
fim 28. okt

Samskrifa Writing Sprints með Michelle | Stofan

Viltu skrifa við hlið annarra? Öll velkomin að taka þátt í samskrifum Michelle.
Föstudagur 29. október
fös 29. okt

Samskrifa Writing Sprints með Michelle | Stofan

Viltu skrifa við hlið annarra? Öll velkomin að taka þátt í samskrifum Michelle.
Laugardagur 30. október
lau 30. okt

Tölvuleikjagerð | 13-16 ára

Skema í HR heldur örnámskeið í tölvuleikjahönnun með Python.
lau 30. okt

Linus Orri flytur þjóðlagatónlist með hjálp Röggu Gröndal

Linus Orri stingur kvæðalögum í samband og hrærir í vikivökum

Síður