Þriðjudagur 15. október
þri 15. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílastund í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.
þri 15. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 15. okt

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 15. okt

Fantasíuklúbbur

Fantasíuklúbbur fyrir 14-99 ára
þri 15. okt

Sögustund | Bangsasaga og söngstund

Komdu að hlusta á sögu, syngja og hitta stóran bangsa!
Miðvikudagur 16. október
mið 16. okt

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 16. okt

Opið samtal | Samfélag Rómafólks á Íslandi

Sofiya Zahova ræðir stöðu, sögu og menningu Rómafólks.
Fimmtudagur 17. október
fim 17. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 17. okt

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 17. okt

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 17. okt

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
fim 17. okt

Leshringur | Rökkurbýsnir

Spjallað um Rökkurbýsnir eftir Sjón.
fim 17. okt

Sigil smiðja | Búðu til þitt eigið töfratákn

Lærðu að gera þitt eigið Sigil töfratákn.
Föstudagur 18. október
fös 18. okt

Tónleikar | Skólahljómsveit Árbæjar- og Breiðholts

Tónleikar
Laugardagur 19. október - Laugardagur 23. nóvember
lau 19. okt - lau 23. nóv

Sýning | Svart og hvítt

Þorvaldur Jónasson myndmennta- og skrautritunarkennari sýnir kalligrafíu, leturverk og teikningar.
Laugardagur 19. október
lau 19. okt

Lesum og spjöllum

Bókaklúbbur fyrir þau sem eru að læra íslensku.
lau 19. okt

Fríbúð | Reddingakaffi

Verið velkomin að taka þátt í Reddingakaffi á alþjóðlegum viðgerðardegi !
Sunnudagur 20. október
sun 20. okt

Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)

Kiosque er fyrir öll börn, hvort sem þau frönskumælandi eða ekki.
Mánudagur 21. október - Föstudagur 25. október
mán 21. okt - fös 25. okt

Fríbúð | Skiptumst á hrekkjavökubúningum

Hrekkjavakan nálgast og við erum að safna búningum í Fríbúðinni !
Mánudagur 21. október
mán 21. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.

Síður