Taugatrjágróður er ein samfelld frásögn, eins konar ljóðsaga ónefndrar konu sem situr á bekk við fjölfarna götu og fylgist með lífinu fara hjá, bæði hinu ytra lífi náttúrunnar og mannlífsins, sem og hinu innra lífi; hennar eigin tilfinningum og minningum sem streyma upp úr djúpi vitundarinnar.