Nýr dagskrárbæklingur fyrir haustið 2022 er kominn, smelltu hér!

Þriðjudagur 6. september - Mánudagur 31. október
þri 6. sept - mán 31. okt

Naglinn | Í Vatnafjöllum

Málverkið Í Vatnafjöllum er til sýnis á Naglanum á Borgarbókasafninu Sólheimum.
Fimmtudagur 8. september - Sunnudagur 23. október
fim 8. sept - sun 23. okt

Sýning | Útópía - Alda Ægisdóttir

Sýningin Útópía er gluggi inn í ævintýralega veröld örveranna.
Fimmtudagur 22. september - Mánudagur 31. október
fim 22. sept - mán 31. okt

Sýning | Hreiðrum okkur

Krakkahreiður, örugg skjól, hönnuð af Þykjó.
Fimmtudagur 29. september - Sunnudagur 9. október
fim 29. sept - sun 9. okt

RIFF 2022 | Stuttmyndasýningar á fimm söfnum

Sérvalið úrval stuttmynda úr dagskrá Reykjavik Film Festival.
Mánudagur 3. október
mán 3. okt

Frjálst flæði | Spuna- og leiklistarklúbbur

Leiklist fyrir 14-19 ára.
mán 3. okt

Verkstæðin | Aðstoð við saumaskapinn

Ráðgjöf við saumaskapinn og kennsla á saumavélar.
Þriðjudagur 4. október
þri 4. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 4. okt

Verkstæðin | Fiktdagar - opnir aðstoðartímar

Komdu að fikta með okkur!
Þriðjudagur 4. október - Þriðjudagur 11. október
þri 4. okt - þri 11. okt

Patrycja opnar Stofuna | Dansandi bókasafn

Hreyfum okkur meðal bókanna!
Miðvikudagur 5. október
mið 5. okt

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi í samstarfi við Borgarbókasafnið.
mið 5. okt

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur borgarbókasafnsins
mið 5. okt

Orðagull | Sagna- og ritlistarnámskeið

Ólöf Sverrisdóttir heldur sagna- og ritlistarnámskeið í Spönginni
mið 5. okt

Leshringur Hrútakofinn

Leshringur aðeins fyrir karlmenn
Fimmtudagur 6. október
fim 6. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur, spjall og tónlist.
fim 6. okt

Jazz í hádeginu I Tónar og bókmenntir

Jazz í hádeginu með Leifi Birki í Borgarbókasafninu
fim 6. okt

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 6. okt

Verkstæðin | Fiktdagar

Langar þig að prófa eitthvað nýtt? Komdu þá á Fiktdaga og fiktaðu í skemmtilegum tækjum og tólum.
fim 6. okt

Opnun | Vettvangur samsköpunar

Nýtt verkefni um sköpun tengsla milli fólks og staða.
fim 6. okt

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
Fimmtudagur 6. október - Föstudagur 6. janúar
fim 6. okt - fös 6. jan

Samanbrotið landslag | Sýning

Sæunn Þorsteinsdóttir sýnir pappírsverk úr landakortum.

Síður