Mest lánuðu kvikmyndir fyrir börn 2025

Ronja ræningjadóttir eftir sögu Astrid Lindgren var mest lánuð í flokki kvikmynda fyrir börn á árinu.
Hér má sjá topp 10 listann í útlánum á árinu í flokki kvikmynda fyrir börn.

1. Ronja ræningjadóttir
2. Börnin í Ólátagarði
3. Paddington 2
4. Ástríkur og leyndardómur töfradrykkjarins
5. Lotta flytur að heiman
6. My little pony: bíómyndin
7. Klaufabárðarnir
8. Bjarnaból
9. Ice Age: Collision course
10. Paddington

 

UppfærtFöstudagur, 30. janúar, 2026 11:53
Materials