Stofan

Stofan er tilraunaverkefni þar sem ólíkir samstarfsaðilar skapa samfélagsrými sem þau myndu vilja sjá á bókasafninu – tímabundin Stofa opin öllum. 

Einu sinni í mánuði opnar notandi
nýtt rými með samtali.

Stofan er staður þar sem þú getur sest niður hlustað og hafið samtal og svo aldrei að vita nema þú uppgötvir eitthvað nýtt.

 

Verkefnið er styrkt af Bókasafnasjóði.

Frekari upplýsingar 
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri – Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is