Stofan

Stofan er tilraunakenndur staður – samfélagsrými eins og bókasafnið gæti verið.

 

Einu sinni í mánuði opnar notandi

tímabundna almenningsstofu á bókasafninu

með samtali.

 

Má bjóða þér inn í stofu?

Gjörðu svo vel og fáðu þér sæti. 

Hér geturðu staldrað við,

hlustað eða fylgst með 

í félagsskap annarra. 

Stofan er staður þar sem þú getur 

hafið samtal og tekið þátt.  
 

Svo er aldrei að vita nema þú uppgötvir eitthvað nýtt.

 

Frekari upplýsingar 

Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri – Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is