Börn og fjölskyldur

Barnamenningarhátíð 9.-14. apríl

Á Borgarbókasafninu verður margt skemmtilegt um að vera á Barnamenningarhátíð í Reykjavík 9-14. apríl 2019 og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Ævintýrahöllin verður í samstarfi við Borgarbókasafnið helgina 13-14. apríl og verður hún haldin í Gerðubergi í ár.
Lesa meira

Fiktaðu meira!

Síðustu misseri hefur Borgarbókasafnið lagt áherslu á að skapa vettvang sem styður við tæknilæsi bar
Lesa meira