Klúbbarnir okkar

Klúbbarnir á Borgarbókasafninu eru gríðarlega vinsælir fyrir alla aldurshópa þar sem skemmtilegar stundir skapast og góð vinátta myndast. 
 
Ævintýraheimar Harry Potter, Star Wars og Anime, spjall, lestur, leiklist, föndur og fjör. 

Skráning fer fram á vala.sumar.is, frá og með 25. ágúst (nema í Frjálst flæði | Spuna- og leiklistarklúbb)
 

LEIKLIST 

Frjálst flæði | Spuna- og leiklistarklúbbur 14-19 ára - hefst 19.09
SKRÁNING HÉR

Alla mánudaga, kl. 16:00-17:30 - Gerðuberg 

BÓKAKLÚBBAR 

Lestrarkósí | Bókaklúbbur 9-12 ára - hefst 14.09
Annan hvern miðvikudag kl. 14:30-15:30 - Sólheimar 
Annan hvern miðvikudag, hefst 21.09 kl. 14:30-15:30 - Kringlan  

Svakalega sögusmiðjan | Klúbbur fyrir skapandi krakka 9-12 ára - hefst 13.09
Annan hvern þriðjudag kl. 15.30-17.00 - Grófin 
Annan hvern fimmtudag, hefst 22.09 kl. 15.30-17.00 - Spöngin 

HARRY POTTER 

Harry Potter | Klúbbur 9-12 ára - hefst 14.09 
Annan hvern miðvikudag, kl. 14:30-16:00 - Kringlan 

ANIME  

Anime | Klúbbur 9-12 ára - hefst 07.09 
Fyrsta miðvikudag í mánuði, kl. 15:00-16:30 - Spöngin
Þriðja miðvikudag í mánuði, hefst 21.09 kl. 15:00-16:30 - Grófin

Anime | Klúbbur 13-16 ára
Miðvikudaga, kl. 16:30-18:00 - Gerðuberg - hefst 25.08
Fimmtudaga, kl. 16:30-18:00 - Grófin - hefst 25.08

STAR WARS  

Star Wars | Klúbbur 9-12 ára - hefst 28.09
Fjórða miðvikudag hvers mánaðar, kl. 15:00-16:30 - Spöngin 
 
STRANGER THINGS

Stranger things | Klúbbur 13-16 ára - hefst 13.09
Annan hvern þriðjudag hvers mánaðar, kl. 16:30-18:00 - Gerðuberg


OPNIR KLÚBBAR án skráningar 

Tilbúningur | Fyrir skapandi fólk á öllum aldri
Annan miðvikudag hvers mánaðar, kl. 17:00-18:00 - Spöngin - hefst 14.09
Annan fimmtudag hvers mánaðar, kl. 17:00-18:00 - Árbær - hefst 08.09

Nánari upplýsingar um klúbbana veitir:

Hólmfríður Ólafsdóttir, verkefnastjóri viðburða og fræðslu
holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is