David Szalay hlýtur Booker-verðlaunin í ár fyrir sjöttu skáldsögu sína, Flesh, sem lýsir lífi Istváns sem í upphafi sögunnar er 15 ára unglingspiltur sem býr einn hjá móður sinni í ungversku blokkarhverfi.
David Szalay hlýtur Booker-verðlaunin í ár fyrir sjöttu skáldsögu sína, Flesh, sem lýsir lífi Istváns sem í upphafi sögunnar er 15 ára unglingspiltur sem býr einn hjá móður sinni í ungversku blokkarhverfi.