Mest lánuðu kvikmyndir 2025

Stiklur 1 - 18 eftir Ómar Ragnarsson voru mest lánaðar í flokki kvikmynda á árinu. 
Hér fyrir neðan má sjá topp 10 listann í útlánum á árinu í flokki kvikmynda.

1. Stiklur 1 - 18 - Ómar Ragnarsson
2. Vera
3. Paris
4. Black bag
5. Emil og grísinn
6. Dune: part two
7. One life
8. Oppenheimer
9. Volaða land 
10. House of Dragon 1

 

 

UppfærtFimmtudagur, 29. janúar, 2026 13:26
Materials