Með nýju bókasafnskerfi þarf að nota kennitölu og lykilorð til innskráningar, í stað PIN númers. Hér má sækja um nýtt lykilorð og fá sendar leiðbeiningar í tölvupósti.