Jóladagatal Borgarbókasafnsins

Frá árinu 2016 hefur Borgarbókasafnið birt jóladagatal fyrir börn á leikskóla- og grunnskólaaldri á miðlum safnsins þar sem foreldrar og börn geta lesið saman einn kafla á dag frá 1. – 24. desember.

Jóladagatalið hefur verið aðgengilegt á vefsíðu og Facebook síðu Borgarbókasafnsins og á vef og Facebook síðu Bókmenntaborgarinnar. Sögurnar hafa einnig verið lesnar inn í Hlaðvarp Borgarbókasafnsins.

Hér til hliðar má finna jóladagatöl fyrri ára.