Gleðin í því smáa | Efnisyfirlit

Gleðin í því smáa var námskeið haldið á vettvangi ritsmíðaverkstæðisins Skrifstofunnar, Borgarbókasafninu Kringlunni, haustið 2020. Afrakstur námskeiðsins má lesa í heild sinni hér á vefnum, og hér fyrir neðan er yfirlit útgáfunnar.

Inngangur Sunnu Dísar Másdóttur, ritstjóra

Augasteinn eftir Axel Jón Ellenarson

Arfur eftir Brynjar Jóhannesson

Höfuðáttirnar eftir Hafdís Ólafsdóttur

Samtalið eftir Hönnu Jónsdóttur

Heimkoman eftir Ingibjörgu K. Ingólfsdóttur

Elstur eftir Katrínu Björk Kristinsdóttur

Ragnheiður eftir Kristínu Garðarsdóttur

Aðventa MCMLXXXI eftir Láru Helgu Sveinsdóttur

Vá eftir Mireyu Samper

Bara eitt skref eftir Oddfreyju H. Oddfreysdóttur

Sóttkvíarnar eftir Ragnhildi Guðmundsdóttur

Haustlitun og plokkun eftir Sigurð Haraldsson

Ekki heimsendir, en ... eftir Stein Kárason