Bækur á bókasafninu

Á bókasafninu er allt morandi í bókum. Skáldsögur, ljóð, fræðibækur, brandarabækur, barnabækur, matreiðslubækur, listaverkabækur, myndasögur - möguleikarnir eru óteljandi! En það getur verið erfitt að ákveða hvaða bók á að verða fyrir valinu. Hér á síðunni er hægt að leita eftir titli, höfundi og efni.  Á Bókmenntasíðunni má svo finna fjölbreytta bókalista og fróðlegt efni um bækur og bókmenntir.  Ekki hika við að slá á þráðinn eða mæta á næsta safn til að fá persónulega ráðgjöf varðandi lesefni. Við erum boðin og búin að aðstoða!

Hvernig virkar bókasafnið? Upplýsingar um útlán, skil og bókasafnskort má finna hér

Hvað ætlar þú að lesa næst?

Nokkrar safaríkar skáldsögur

Nokkrar laglegar ljóðabækur

Nokkrar fróðlegar fræðibækur

Nokkrar mótandi myndasögur

Nokkrar lifandi listaverkabækur

Nokkrar munúðarfullar matreiðslubækur