
Röð
Listasafn Íslands. Rit, 52
Bókin er gefin út í tengslum við yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur (1913-1968) í Listasafni Íslands, LJÓÐVARP. Bókin gefur yfirlit yfir list og líf Nínu Tryggvadóttur listamanns sem var einn af brautryðjendum ljóðrænnar abstraktlistar. Bókina prýðir fjöldi ljósmynda af verkum Nínu, greinar og viðtöl, á íslensku og ensku. (Heimild: Bókatíðindi)