Sameinuð stöndum vér | Bókalisti á 1. maí

Kröfugöngur verða víst fámennar og kannski jafnvel ólöglegar í ár, eins undarlega og það hljómar. Samt sem áður er þetta lögbundinn frídagur og bókasöfnin verða lokuð 1. maí.

Við höfum tekið saman bókalista til að blása baráttuanda í brjóst verkalýðsins. Við minnum á rafbókasafnið þar sem ensku titlarnir sem nefndir eru hér eru aðgengilegir.

Föstudagur 30. apríl 2021
Flokkur
Materials