Til hamingju með Fjöruverðlaunin!

Verðlaunahafar: Kristín Ómarsdóttir, Elsa E. Guðjónsdóttir og Margrét Tryggvadóttir
Lesa meira

Indversk menning í brennidepli þrjá laugardaga í mars

Fyrirlestrar um indverskt jóga, AUM, Ayurveda og matarmenningu í Grófinni
Lesa meira

Barnamenningarhátíð 2024 | Lýðræði

Barnamenningarhátið er 23.-28. apríl! Hér er listi af barnabókum sem vekja umhugsun um lýðræði.
Lesa meira

Leshringurinn Sveigur | Blind á það sem skiptir máli...

Fjörugar umræður um Blindu, glæpasögu Ragnheiðar Gestsdóttur
Lesa meira

Umfjöllun | Ból

Aðalsöguhetja Bóls er LínLín, sem heitir Líneik Hjálmsdóttir fullu nafni, kona um sextugt. Hjartasorgirnar sem hún ber eru mun þyngri en blý, enda hefur hún ákveðið að deyja og leggur upp í sína hinstu ferð að sumardvalarstað fjölskyldunnar.
Lesa meira

Bókmenntavefurinn | Af jöklasorgum og öðrum

Umfjöllun Þórunnar Hrefnu um bókina Ból eftir Steinunni Sigurðardóttur
Lesa meira

Íslensku bókmenntaverðlaunin veitt ásamt Blóðdropanum 2023

Íslensku bókmenntaverðlaunin og Blóðdropinn, íslensku glæpaverðlaunin 2023
Lesa meira

Síður