
Ljóð Gerðar Kristnýjar hafa heillað lesendur um allan heim og fyrir þau hefur hún meðal annars fengið Íslensku bókmenntaverðlaunin og verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Drápa segir áhrifaríka sögu í ljóði sem hefst nóttina þegar myrkusinn kemur til borgarinnar. (Heimild: Bókatíðindi)
Efnisorð
Ljóð Íslenskar bókmenntir