Þórey Mjallhvít Heiðardóttir Ómarsdóttir: Ormhildarsaga
  • Bók

Ormhildarsaga

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Salka (forlag)
Árið er 2043. Jöklar heims hafa bráðnað og leyst úr læðingi fornar vættir. Á Fróneyjum reika nykrar, skoffín og nátttröll um göturnar. Ormhildur, ungur fræðimaður hjá Kukl- og galdrarannsóknarsetri ríkisins, hefur fundið fornan seið sem læsir kvikindin aftur í klakabrynju. Metnaðarfull og sprenghlægileg íslensk myndasaga! (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn