Myndasögur

Kynntu þér fjölbreytt úrval af myndasögum sem hægt er að nálgast í safninu þínu. Manga, Marvel og Maus eru öll í myndasöguhillum bókasafnanna, í félagi við Wonder Woman, Hellboy og Lumberjanes. Hér má heimsækja Riverdale, taka þátt í Adventure Time og Star Wars eða ganga í hóp The Walking Dead. Viltu vita meira? Kíktu þá við á safninu!

Manga

Ofurhetjur

Íslenskar myndasögur

Hrollvekjur

Bækur um myndasögur