Verðlaunabækur

Bókmenntaverðlaun eru skemmtilegur og mikilvægur þáttur af bókmenntalífinu. Þau fá okkur til að staldra við og beina sjónum okkar að því sem vel er gert. Á Íslandi erum við svo heppin að vera með allskonar bókmenntaverðlaun á sviði barna- og ungmennabókmennta. Við erum bæði verðlaun fyrir óútgefin handrit og útgefnar bækur. Við erum með verðlaun þar sem dómnefndin er skipuð sérfræðingum eða áhugafólki um barna- og ungmennabókmenntir og líka dómnefnd sem er skipuð þúsundum barna um allt land!

Hér getur þú skoðað bókalista yfir bækur sem hafa hlotið verðlaun.

Hvaða bækur mundir þú veita verðlaun?

Sögur - Bókaverðlaun barnanna

Sögur - bókaverðlaun barnanna

Börn um allt land velja sína uppáhaldsbók síðan 2002

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Verðlaunað fyrir frumsamda á íslenku, þýðingu og fyrir myndlýsingar.

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur

Handritaverðlaun á vegum Reykjavík bókmenntaborgar UNESCO.

Fjöruverðlaunin

Fjöruverðlaunin

Bókmenntaverðlaun kvenna og kvára á Íslandi í flokki barna- og ungmennabóka.

Íslensku bókmenntaverðlaunin

Íslensku bókmenntaverðlaunin

Verðlaunabækur í flokki barna- og ungmennabókmennta síðan 2013.

Íslensku barnabókaverðlaunin

Íslensku barnabókaverðlaunin

Árleg handritaverðlaun frá 1985-2021.