Vetrarfrí | Dagskrá Borgarbókasafnsins 2024

Kynnið ykkur fjölbreytta dagskrá í vetrarfríi grunnskólanna 17. - 20. febrúar í menningarhúsum Borgarbókasafnsins!

Öll börn (og foreldrarnir líka) ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Smellið á hlekkina til að sjá nánari upplýsingar um hvern og einn viðburð.

Á vef Reykjavíkurborgar er hægt að finna ýmislegt fleira sem er í boði fyrir börn og fjölskyldur í vetrarfríinu.
 

ALLT VETRARFRÍIÐ

Vinátturatleikur
Borgarbókasafnið Grófinni

Vinátturatleikur
Borgarbókasafnið Sólheimum

 

LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR

Bregðum á leik og tökum mynd!
Borgarbókasafnið Sólheimum frá kl. 10:00 - 15:00

Klippiföndur
Borgarbókasafnið Spönginni frá kl. 11:00 - 16:00

 

MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR

Búningar og ratleikur
Borgarbókasafnið Spönginni frá kl. 10:00 - 18:00

Krotum saman!
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal frá kl. 12:00 - 16:00

Barmmerkjasmiðja
Borgarbókasafnið Árbæ frá kl. 13:00 - 14:00

 

ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR

Bingó og brandarar
Borgarbókasafnið Kringlunni frá kl. 11:00 - 12:00

Hvernig búa ormar til mold?
Borgarbókasafnið Gerðubergi frá kl. 11:00 - 12:00

Vísindasmiðjan
Borgarbókasafnið Gerðubergi frá kl. 12:00 - 15:00

Bingó
Borgarbókasafnið Spönginni frá kl. 13.00 - 14:00

Klippsmiðja
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal frá kl. 13:00 - 15:00

Dagblaðadýr
Borgarbókasafnið Árbæ frá kl. 13:00 - 15:00

Hver át bókina mína?
Borgarbókasafnið Grófinni frá kl. 13:30 - 14:30

Lína langsokkur
Borgarbókasafnið Spönginni frá kl. 16:30 - 17:30

 

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411 6146