
Um þennan viðburð
Tími
10:00 - 18:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska, enska
Börn
Vetrarfrí | Vinaband fyrir þinn besta vin
Þriðjudagur 25. febrúar 2025
Áttu vin sem þú vilt gleðja? Nú gefst tækifæri til að búa til falleg vinabönd fyrir besta vininn.
Góðar leiðbeiningar verða á staðnum og allt efni til vinabandagerðar. Athugið að ung börn þurfa að fá aðstoð fullorðinna.
Kíktu á heildaryfirlit viðburða Borgarbókasafnsins eða á vef Reykjavíkurborgar þar sem einnig er aðgengilegt yfirlit yfir fjölbreytta dagskrá í vetrarfríinu.
Nánari upplýsingar veitir:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230