Vetrarfrí 2025
Kynnið ykkur fjölbreytta dagskrá í haustfríi grunnskólanna sem framundan er í menningarhúsum Borgarbókasafnsins!
Öll börn (og foreldrarnir líka) ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Smellið á hlekkina til að sjá nánari upplýsingar um hvern og einn viðburð, eða skoðið yfirlit hér.
Á vef Reykjavíkurborgar verður einnig aðgengileg fjölbreytt dagskrá.
LAUGARDAGURINN 22. FEBRÚAR
Roblox smiðja | 8-12 ára | Spönginni kl. 12:00-15:00 - FULLBÓKAÐ
Prinsessusögur og föndur | allur aldur | Sólheimum kl. 13:00-14:00
SUNNUDAGURINN 23. FEBRÚAR
Minecraft smiðja | 7-10 ára | Árbæ kl. 13:00-15:00 - FULLBÓKAÐ
MÁNUDAGURINN 24. FEBRÚAR
Krotum saman | allur aldur | Úlfarsárdal kl. 12:00-16:00
Bingó og brandarar | allur aldur | Kringlunni kl. 13:00-14:00
Brúðugerð | allur aldur | Gerðubergi kl. 13:00-14:00
LEGO | allur aldur | Grófinni kl. 13:00-15:00
Smiðja með Rán Flygenring | allur aldur | Spönginni kl. 13:00-15:00
Spilum með spilavinum | allur aldur | Sólheimum kl. 13:00-15:00
MÁNUDAGINN OG ÞRIÐJUDAGINN 24.-25. FEBRÚAR
Rafmagnaður taktur - taktsmíðar með Fusion Groove | 9-12 ára | Grófinni kl. 10:00-12:00 - SKRÁNING
Fríbúð - skiptumst á öskudagsbúningum | allur aldur | Gerðubergi allan daginn
ÞRIÐJUDAGURINN 25. FEBRÚAR
Vinaband fyrir þinn besta vin | yngstu þurfa að fá aðstoð fullorðinna | Spönginni kl. 10:00-18:00
Eigum við að krota saman? | allur aldur | Grófinni kl. 12-15:30
Viltu læra að tálga | 9 - 16 ára, 6-9 ára í fylgd með fullorðnum | Árbæ kl. 13:00 og 14:00 - SKRÁNING
Ræktum innigarð | allur aldur | Gerðubergi kl. 13:00-14:00
ÞYKJÓ skuggaleikhús | 4-10 ára | Úlfarsárdal kl. 13:00-15:00
Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411 6146