Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska, English
Börn
Föndur
Vetrarfrí | Brúðugerð
Mánudagur 24. febrúar 2025
Í smiðjunni fá börn og fjölskyldur tækifæri til að skapa sínar eigin leikbrúður, persónur og furðuverur sem hægt er að taka með heim og láta lifna við í ævintýralegum leiksýningum. Allur efniviður á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6170