
Krotum saman!
Um þennan viðburð
Tími
12:00 - 15:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
-
Börn
Föndur
Vetrarfrí | Eigum við að krota saman?
Þriðjudagur 25. febrúar 2025
Finnst þér skemmtilegt að krota? Þá er þetta viðburður fyrir þig! Við ætlum að þekja borðin í pappír, ydda blýantana og kaupa strokleður – og eina sem þú þarft að gera er að koma með hugmyndirnar og krota eða teikna!
Þetta er opin smiðja frá klukkan 12-15.30 og þið getið því komið við eins lengi eða stutt og þið viljið.
Kíktu á heildaryfirlit viðburða Borgarbókasafnsins eða á vef Reykjavíkurborgar þar sem einnig er aðgengilegt yfirlit yfir fjölbreytta dagskrá í vetrarfríinu.
Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir | Sérfræðingur
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6100