Vetrarfrí 2023
Kynnið ykkur fjölbreytta dagskrá í vetrarfríi grunnskólanna sem framundan er í menningarhúsum Borgarbókasafnsins!
Öll börn (og foreldrarnir líka) ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Smellið á hlekkina til að sjá nánari upplýsingar um hvern og einn viðburð, eða skoðið yfirlit hér.
FIMMUTDAGINN 23. FEBRÚAR
Lego | Spöngin kl. 11:00-13:00
Hugarflugs-perl | Úlfarsárdalur kl. 13:00-15:00
Bingó | Sólheimar kl. 13:00-14:00
Minecraft | Árbær kl. 13:00-15:00
Eru krókódílar vatnshræddir? - sögustund og föndur | Grófin kl. 13:30-14:30
Bingó | Gerðuberg kl. 14:00-15:00
FÖSTUDAGINN 24. FEBRÚAR
Zine smiðja | Úlfarsárdalur kl. 13:00-14:00
Bingó og brandarar | Kringlan kl. 13:00-14:00
Trúðafjör með Silly Suzy og Momo | Spöngin kl. 11:00-12:00
Vefum saman! | Grófin kl. 13:30-15:30
Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411 6146