Verkstæðið Grófinni

Verkstæðið í Grófinni er tilvalið fyrir þau sem hafa áhuga á myndinnslu og tónlist, m.a. semja sína eigin og taka upp. 

Verkstæðið er fullbúið iMac tölvum og midi hljómborðum, með tónlistarforritum eins og Ableton Live, GarageBand, Logic Pro X og Reaper. Og fyrir þau sem hafa áhuga á margmiðlun er aðgangur að Adobe Creative Suite og Final Cut Pro fyrir ýmiskonar myndvinnslu og hönnun.

Við mælum með því að mæta á Fiktdaga í Grófinni, alla miðvikudaga kl. 15-18,  ef þú ert að taka þín fyrstu skref eða ef þig vantar aðstoð við að læra á þau tæki og tól sem Verkstæðin hafa upp á að bjóða. 

Hér getur þú skoðað græjurnar sem í boði eru og bókað tíma þegar þér hentar.

Líttu við á 5. hæð í Grófinni - Verkstæði, hlaðvarpsstúdíó, myndasögur, spil og vínyll!