Spilum og spjöllum á íslensku

THE PROGRAM IN ENGLISH HERE

Borgarbókasafnið býður uppá ókeypis samverustundir fyrir þau sem vilja æfa sig að tala íslensku í vinalegu umhverfi. Stundirnar eru reglulega í Grófinni, Spönginni og Gerðubergi. Leiðbeinendur hafa mikla reynslu í að kenna íslensku sem annað mál. Við spilum orðaleiki, spjöllum og skemmtum okkur vel.

Öll geta verið með, líka þau sem tala ekki mikla íslensku!

people playing games

Dagskrá Spilum og spjöllum haust 2022: 

Borgarbókasafnið Grófinni 
Laugardaginn 10.september | kl. 11:30-13:00 
Laugardaginn 8.október | kl. 11:30-13:00 
Laugardaginn 5.nóvember | kl. 11:30 - 13:00
Laugardaginn 3.desember | kl. 11:30 - 13:00 

Borgarbókasafnið Spönginni 
Laugardaginn 24.september | kl. 11:30-13:00 
Laugardaginn 22.október | kl. 11:30 - 13:00 
Laugardaginn 19.nóvember | kl. 11:30 - 13:00
Laugardaginn 10.desember| kl. 11:30 - 13:00 

Borgarbókasafnið Gerðubergi 
Miðvikudaginn 14.september | kl. 17:30 - 19:00 
Miðvikudaginn 12.október | kl. 17:30 - 19:00
Miðvikudaginn 9.nóvember | kl. 17:30 - 19:00 
Miðvikudaginn 7.desember | kl. 17:30 - 19:00 
 

Tveir frábærir og reynslumiklir leiðbeinendur aðstoða þátttakendur. HÉR er hægt að kynnast þeim. 

Saga Jen Zhang mætir reglulega á Spilum og spjöllum og segir það frábæra leið til að læra tungumálið og kynnast nýju fólki. Hér má lesa viðtal við Sögu þar sem hún deilir gleðinni. 


Frekari upplýsingar:
Hildur Björgvinsdóttir, verkefnastjóri | viðburðir og fræðsla  
hildur.bjorgvinsdottir@reykjavik.is

Martyna Karolina Daniel, sérfræðingur í fjölmenningarmálum
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is