Dagskrá | Nordic Libraries Together

Nordic Libraries Together | Almenningsbókasafnið sem samfélagsvettvangur

Ráðstefnan fer fram á ensku

Dagskrá

Dagur 1 | Miðvikudagur 18. október

13:30
Hitum okkur upp fyrir ráðstefnuna og slökum á í Sky Lagoon (12.000 kr, rútuferð innifalin).
Farið er frá Hörpu kl. 13:30. Rútan stoppar hér
Rútan fer til baka kl. 16:15.
Nærandi ferðalag fyrir öll skilningarvitin. Athugið að þarf að bóka sérstaklega

Ráðhús Reykjavíkur

Kl. 16:30  - 17:00 
Skráning á ráðstefnuna og afhending gagna

Kl. 17:00 - 19:00 
Móttaka í boði Borgarstjóra Reykjavíkur. Skúli Helgason, borgarfulltrúi býður ráðstefnugesti velkomna.

Kl. 19:00
Draugaganga í Reykjavík (á ensku)
Göngutúr um miðborgina í rökkrinu fyrir þau sem þora! Munum að vera vel klædd. Farið er frá Ráðhúsinu kl. 19:00. Frítt en athugið að bóka þarf sérstaklega


Dagur 2 | Fimmtudagur 19. október

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Kl. 8:30
Rútuferð fyrir ráðstefnugesti frá tónlistarhúsinu Hörpu.
Rútan stoppar hér

Kl. 9:00 - 9:30
Morgunkaffi og spjall 

Kl. 9:30 - 10:00
Pálína Magnúsdóttir, borgarbókavörður býður gesti velkomna

Farið yfir hagnýt atriði og dagskrá ráðstefnunnar

Kl. 10:00 - 11:00
Eric Klinenberg - Palaces for the People: Libriaries and the Future of Civil Society

Kl. 11:15 - 12:00
Umræðuborð

Kl. 12:00 - 12:30
Kynningar frá fulltrúum umræðuborða

Kl. 12:30 - 13:30
Hádegisverður

Kl. 13:30 - 15:30
Kveikjur | Stuttar kynningar á verkefnum á norrænum bókasöfnum sem víkka sjóndeildarhringinn
Nánar um Kveikjurnar hér

Kl. 15:30 - 16:00
Kaffi

Kl. 16:00
Heimsókn á Bókasafnið í Kópavogi

Kl. 18:30
Við tökum á móti ykkur á Borgarbókasafninu í Grófinni þar sem hægt er að skoða módel af hönnun nýs Borgarbókasafns
Þaðan göngum við saman á veitingastaðinn Hjá Jóni

Kl. 19:00
Hátíðarkvöldverður
Njótum ljúffengrar grænmetismáltíðar á veitingastaðnum Hjá Jóni. Sjá staðsetningu
Verð 7000 kr. Athugið að bóka þarf sérstaklega


Dagur 3 | Föstudagur 20. október

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Kl. 8:30
Rútuferð frá tónlistarhúsinu Hörpu
Rútan stoppar hér

Kl. 9:00 - 9:30
Morgunkaffi og spjall

Kl. 9:30 - 10:30
Jan David Hanrath arkitekt - Um hönnun bókasafna
Libraries, toolboxes for collective understanding 

Kl. 10:45 - 12:00
Vinnustofur

Kl. 12:00 - 13:00
Hádegisverður

Kl. 13:00 - 13:30
Samantekt frá vinnustofum og lokaorð um ráðstefnuna

Kl. 13:30 Samantekt, þakkir og samsöngur (Oh what a wonderful world / Mamma Mia)

14:15 Góða ferð heim!

Nánari upplýsingar veitir:

Barbara Helga Guðnadóttir, safnstjóri Borgarbókasafnsins Grófinni
barbara.helga.gudnadottir@reykjavik.is | 411 6130

Skráning