Skráning | Nordic Libraries Together

Skráning á ráðstefnuna

Lokað hefur verið skráningar á ráðstefnuna

Hvað kostar?

Aðgangur á ráðstefnuna er 22.000 krónur. Innfalið í skráningargjaldinu eru allar ferðir til og frá Úlfarsárdal og í bókasafnsheimsóknir. Farið er frá Hörpunni. Athugið að ráðstefnugestir fá auk þess strætókort og aðgang að öllum söfnum Reykjavíkur á meðan dvöl stendur.

Valfrjáls dagskrá

Auk hefðbundinnar dagskrár ráðstefnunnar bjóðum við upp á ferð í Sky Lagoon (12.000 kr.), draugagöngu um kvöld (ókeypis) og hátíðarkvöldverð í miðbæ Reykjavíkur (7.000 kr.) . Þau sem hafa áhuga, bóka þátttöku í skráningarferlinu.

Gisting

Staðfesting á bókun á ráðstefnuna berst í tölvupósti þegar bókunarferlinu er lokið, ásamt lista yfir hótel og gistiheimili sem veita ráðstefnugestum sérstakan afslátt.