Hvað viltu lesa?
Vantar þig hugmyndir að bókum til að lesa? Ef þú hefur gaman af spennusögum, íþróttabókum, vísindaskáldsögum, hrollvekjum eða ástarsögum - þá getum við barna- og unglingabókaverðirnir örugglega hjálpað! Við höfum nefninlega búið til allskonar bókalista, flokkaða eftir umfjöllunarefni, til að hjálpa ykkur að uppgötva fullt af frábærum bókum og höfundum.
Eftirleikurinn er auðveldur því nú er hægt að taka bækurnar frá strax og sækja þær á það safn okkar sem hentar þér.
Viltu fá leiðbeiningar um gerð eigin lista yfir bækur, tónlist og kvikmyndir? Eða um hvernig taka á frá efni? Smelltu hér!
Á vorin bjóðum við upp á bókaspjallspjallið Bókasnakk fyrir 5.-7. bekk og myndasögukynningar fyrir 8.-10. bekk.
Verkefnastjóri barna- og unglingastarfs er Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is