
Bókalisti | Byrjað í skóla
Það getur verið spennandi en líka svolítið stressandi að byrja í grunnskóla. Til að takast á við þessi stóru tímamót getur verið gott að lesa sögur um önnur börn sem eru að byrja í skóla og sjá hvernig þau takast á við þessar stóru breytingar. Hér er listi með nokkrum skemmtilegum bókum sem fjalla einmitt um það.
Materials