Haustfrí 2025
DAGSKRÁ
Kynnið ykkur fjölbreytta dagskrá í haustfríi grunnskólanna sem framundan er hjá Borgarbókasafninu.
Öll börn (og foreldrarnir líka) ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Smellið á hlekkina til að sjá nánari upplýsingar um hvern og einn viðburð, eða skoðið yfirlit hér.
Á vef Reykjavíkurborgar verður einnig aðgengileg fjölbreytt dagskrá. 
 
Viðburðir sem standa lengur yfir...
Búningaskiptimarkaður
Borgarbókasafnið Kringlunni | 1. -  31. október
Skiptumst á Hrekkjavökubúningum í Fríbúðinni
Borgarbókasafnið Gerðubergi | 24. október - 3. nóvember
 
Föstudaginn 24. október
Kvennaverkfall!
 
Laugardaginn 25. október
Sögustund við varðeld I Rán Flygenring les úr bók sinni Blaka
Borgarbókasafnið Gerðubergi  kl. 12:00 - 13:00
Fjallageitur og klippimyndir
Borgarbókasafnið Spönginni kl. 13:00 - 15:00 
Sokkasmiðja - Gefum gömlum sokkum nýtt líf 
Borgarbókasafnið Sólheimum kl. 12:00 - 14:00 
 
Sunnudaginn 26. október
Rafrásir í Minecraft
Borgarbókasafnið Árbæ kl. 13:00 - 15:00
Ævintýrið um pönnukökuna - Sögustund og föndur
Borgarbókasafnið Grófinni kl. 13:30 - 15:00
 
Mánudaginn 27. október
Ratleikur í Sögubæ
Borgarbókasafnið Árbæ kl. 10:00 - 18:00
Sögustund og föndur - Ef ég væri tré
Borgarbókasafnið Grófinni kl.  13:30-15:00
Alþjóðlegi bangsadagurinn
Borgarbókasafnið Spönginni kl. 13:00 - 15:00 
Bingó  og brandarar
Borgarbókasafnið Kringlunni kl. 13:00 - 14:00 
Spilum með Spilavinum
Borgarbókasafnið Sólheimum kl. 13:00 - 15:00 
Fljúgandi leðurblökur
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal kl. 14:00 - 16:00 
Sjálfsmyndaveggur
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal kl. 10:00 - 16:00
 
Þriðjudaginn 28. október
Ratleikur í Sögubæ
Borgarbókasafnið Árbæ kl. 10:00 - 18:00
Doppótt langlistaverk
Borgarbókasafnið Spönginni kl.  13:00 - 15:00 
Hrekkjavökuföndur 
Borgarbókasafnið Árbæ kl. 10:00 - 18:00 
Draugaleg sögustund og föndur 
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal kl. 16:30 - 18:00 
Sjálfsmyndaveggur
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal kl. 10:00 - 16:00
 
Nánari upplýsingar veitir:
Hólmfríður Ólafsdóttir, verkefnastjóri viðburða og fræðslu
holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is | 411 6106
 
        