Um þennan viðburð

Tími
12:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Aldur
2+
Tungumál
Íslenska
Börn
Föndur
Ungmenni

Haustfrí | Sjálfsmynda veggur

Föstudagur 24. október 2025 - Þriðjudagur 28. október 2025

Ertu spýtukall? Kannski smá abstrakt eða teiknimyndafígúra? Í haustfríinu ætlum við að bjóða öllum að teikna sjálfsmynd inn í ramma. Leyfðu sköpunargáfunni að brjótast út og skildu eftir þig listaverk á veggnum á bókasafninu.

Veggurinn verður opin allt haustfríið og er því hægt að mæta hvenær sem er á opnunartíma hússins og leyfa listrænum hæfileikum að skína.

Öll Velkomin.

Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu! 

Viðburður á Facebook.


Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir, sérfræðingur
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270