Dýr í Minecraft

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
8-12 ára
Tungumál
íslenska
Börn

Haustfrí | Rafrásir í Minecraft

Sunnudagur 26. október 2025

Vissir þú að í Minecraft er hægt að byggja tölvu úr rafrásum?

Í Minecraft má nota rafmagn til að búa til hvað sem manni dettur í hug. Til að smíða rafrásir þarf að nota redstone, sem finnst djúpt í hellum. Með þeim er til dæmis hægt að búa til sjálfvirkt gróðurhús sem sér um að rækta korn og baka brauð, rússíbana eða jafnvel spiladós sem spilar lög!

Á þessu námskeiði frá Skema fá nemendur að kynnast rafmagnsfræði í Minecraft og læra að sjálfvirknivæða sína Minecraft heima með því að beita rökhugsun og sköpun.

Þetta námskeið er fyrir börn á aldrinum 8-12 ára og skráning er nauðsynleg.
Skráning hefst 1. október hér neðar á síðunni.
 

Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu!


Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, sérfræðingur
agnes.jonsdottir@reykjavik.is | 411 6250