Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
5+
Tungumál
Íslenska
Börn
Föndur

Haustfrí | Fljúgandi Leðurblökur

Mánudagur 27. október 2025

Verið velkomin í einfalt og skemmtilegt föndur í smiðjunni í haustfríinu. Það fer að styttast í hrekkjavöku og því tilvalið að föndra fljúgandi leðurblökur.

Skemmtileg samverustund fyrir fjölskyldu og vini en forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að hjálpa börnum sínum með föndrið ef þörf er á.

Öll velkomin, kaffi á boðstólum fyrir fullorðna fólkið.  

Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu!

Viðburður á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir, sérfræðingur
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270