Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Börn

Haustfrí | Spilum með Spilavinum

Mánudagur 27. október 2025

Finnst ykkur gaman að spila borðspil og viljið kynnast nýjum spilum? Þá er þessi viðburður fyrir ykkur, því Spilavinir verða með kynningar á vinsælum spilum fyrir fólk á öllum aldri. Þau sem vilja, geta svo spilað í litlum hópum og haft gaman.

Öll velkomin!


Nánari upplýsingar veitir:

Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, sérfræðingur
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | 411-6160