
Um þennan viðburð
Tími
18:30 - 19:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Tungumál
íslenska
Börn
Sögustund á náttfötum
Fimmtudagur 12. febrúar 2026
Komið í sögustund á náttfötunum, takið uppáhalds tuskudýrið ykkar með og hlustið á skemmtilegar sögur. Á eftir bjóðum við upp á hollt snakk!
Sögustundirnar eru fyrir 3ja ára og eldri og hefst skráning 2. febrúar á heimasíðu Borgarbókasafns.
Verið velkomin í notalega sögustund fyrir svefninn!
Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | s. 411-6160